Fuchs Shmitt rauður sumarjakki. Verslaðu vandaða vöru sem endist. laxdal.is
Fuchs Shmitt rauður sumarjakki. Verslaðu vandaða vöru sem endist. laxdal.is
Fuchs Schmitt, rauður sumarjakki, verslaðu vandað í laxdal.is

Fuchs Schmitt. Jakki. Rauður

34,900 kr. 27,920 kr.

Hreinsa

Leiðbeiningar við kaup.
1. veldu lit (jafnvel þótt aðeins sé gefinn upp einn litur) og veldu stærð
2. Smelltu á hnappinn “setja í körfu”
Nú geturðu valið að ganga frá kaupum eða velja fleiri vörur.
3. Óskir þú gjafainnpökkunar, skrifar þú óskina í athugasemdir í kaupferlinu.

Fuchs Schmitt er þýskt gæðamerki sem á sér langa sögu, sérstaklega í hönnun útivistarfatnaðar af einstökum gæðum. Fuchs Schmitt eru í fararbroddi þegar kemur að vistvænni framleiðslu. Vottað gæðaeftirlit.
Fuchs Schmitt nýtir aðeins andadún. Dúnninn kemur frá Tawian og fellur til við matarframleiðslu og er því sjálfbær. Fyrirtækið notar aldrei dún, sem tekinn er af lifandi dýrum og er með vottorð uppá það.

Stærðir eru frá 36-46
Litur rauður
Efnið er sólarkúlur, sem er ný gerð af fyllingu og inniheldur lausar kúlur. Kúlurnar eru fylltar í einstök hólf eins og dúnninn. Vegna eiginleika sólar kúlanna verður jakkinn léttari og mýkri með þessari einstöku fyllingu.
Nýjungar í samsetningu efnisins getur umbreytt sólarorku í hita og viðhaldið þannig líkamshita. Auk þess er notast við vatnsfráhrindandi ytra efni, sem að auki er notað sem fóður í jakkann.

Árstíðarbundin módel í mismunandi stærðum með eða án hettu.

Share on facebook
Share on twitter

Þú gætir einnig haft áhuga fyrir...

Scroll to Top