Fuchs Schmitt – Klassískur frakki

52,900 kr.

Leiðbeiningar við kaup.
1. veldu lit (jafnvel þótt aðeins sé gefinn upp einn litur) og veldu stærð
2. Smelltu á hnappinn „setja í körfu“
Nú geturðu valið að ganga frá kaupum eða velja fleiri vörur.
3. Óskir þú gjafainnpökkunar, skrifar þú óskina í athugasemdir í kaupferlinu.

Klassískir frakkar (Trench coat) eiga sögu sína að rekja aftur til fyrri heimstyrjaldar, þar sem þeir voru hannaðir fyrir breska og franska hermenn.
Ekki nóg með að söguleg merking frakkana sé eftirsóknarverð, þá er hönnunin virkilega nytsamleg. Efnið er gjarnan vind-og vatnsfráhrindandi auk þess sem frakkar gefa kost á að hægt sé að klæða sig í þykkt undirlag á kaldari dögum.

Fuchs Schmitt er þýskt gæðamerki sem á sér langa sögu, sérstaklega í hönnun og framleiðslu útivistarfatnaðar af einstökum gæðum. Fuchs Schmitt eru í fararbroddi þegar kemur að vistvænni framleiðslu og notast við nýjustu tækni hvað varaðar einangrun. Vottað gæðaeftirlit.

Efnið er úr bómull og polyester.

Þú gætir einnig haft áhuga fyrir...