Junge – Síð dúnkápa

58,900 kr.

Leiðbeiningar við kaup.
1. veldu lit (jafnvel þótt aðeins sé gefinn upp einn litur) og veldu stærð
2. Smelltu á hnappinn „setja í körfu“
Nú geturðu valið að ganga frá kaupum eða velja fleiri vörur.
3. Óskir þú gjafainnpökkunar, skrifar þú óskina í athugasemdir í kaupferlinu.

Síð dúnkápa rennd og smellt að framan. Með rennilás á klaufum í hliðum.

Hetta er föst á.Einnig er stroff framan á ermum.

Efnið er 100% Nælon

Fóður er 100% Polyester

Fylling er 90% dúnn og 10% fjaðrir

Junge er danskt gæðamerki sem hefur verið starfandi frá því 1946. Junge sérhæfir sig í yfirhöfnum og jökkum sem henta við öll tilefni. Merkið leggur áherslu á að blanda saman þægindum og fallegum stíl í vörurnar sínar.

Þú gætir einnig haft áhuga fyrir...