Saki

Saki er sænskt merki frá 1987 og leggur áherslu á vandaðan og glæsilegan útifatnað. Saki býður fjölbreytt úrval yfirhafna. Klassísk hönnun í samspili við nútímaleg áhrif.