Hjördís Hjálmarsdóttir

Hjördís Hjálmarsdóttir, laxdal.is

Ég hóf störf hjá laxdal  árið  2007 og  er  í dag  Innkaupastjóri. Mitt  hlutverk er að fara  á  sýningar og  fylgjast   vel  með því  nýjasta og  velja  það  fallegasta fyrir  verslunina  og  það  sem  hentar  okkar  konum best.

Þetta  er  vandasamt  verk,   en ég  hef  öðlast  mikla  reynslu   sem  skilar sér í ánægðum  viðskiptavinum og  ég  nýt  þess  að  sjá  árangurinn af  mínu  starfi, sem  er  líka  svo   skemmtilegt og  Laxdal  er  góður  vinnustaður.

Scroll to Top