Sólrún Rós Eiríksdóttir

Í ársbyrjun 2021 hóf ég störf hjá Bernharð Laxdal. Ég held utan um starfræna hlið fyrirtækisins. Ég hef umsjón með vefversluninni, sinni stafrænni markaðssetningu, kem að gæðastjórnun auk annarra tilfallandi verkefna. Ég er ferðamálafræðingur að mennt frá Háskóla Íslands. Námið er einkum þverfaglegt og hef ég óspart nýtt mér viðskiptatengdu hlið námsins við störf mín […]

Anna Þórisdóttir

Anna Þórisdóttir, laxdal.is

Ég hóf störf hjá Laxdal árið 2007. Mitt aðalstarf er að taka á móti viðskiptavinum og aðstoða við að velja fatnað sem hentar hverri konu.  Ég hef öðlast góða reynslu í að sjá hvað hentar og ekki síst klæðir og markmiðið er að laða það besta fram hjá hverri og einni.  Buxnaúrval er mikið í […]

Guðbjörg Hjálmarsdóttir

Guðbjörg Hjálmarsdóttir, laxdal.is

Ég er fædd og uppalin í Hafnarfirði og minn helsti starfsvettvangur hefur verið í heildsölu- og verslunargeiranum frá 1990. Frá mars 2005 var ég verslunarstjóri í Sigurboganum Laugavegi 80 alveg þar til þeirri verslun var lokað 2019. Svo var ég svo einstaklega heppin að fá tækifæri hér í Bernharð Laxdal, ég gæti ekki verið heppnari […]

Hjördís Hjálmarsdóttir

Hjördís Hjálmarsdóttir, laxdal.is

Ég hóf störf hjá laxdal  árið  2007 og sinni nú störfum innkaupastjóra. Mitt  hlutverk er að fara á sýningar og fylgjast vel með því nýjasta og velja af kostgæfni það  fallegasta fyrir verslunina. Við í Laxdal leggjum ríka áherslu á ánægða viðskiptavini og oftar en ekki í innkaupum höfum við ábendingar og óskir okkar viðskiptavina […]

Guðrún R. Axelsdóttir

Guðrún R. Axelsdóttir, eigandi, laxdal.is

Við hjónin  keyptum  verslunina  árið 2001, af  Laxdal fjölskyldunni sem  hafði rekið  hana frá  1938. Á þessum  árum  hefur  verslunin dafnað og  stækkað og blómstar nú  sem  aldrei  fyrr. Laxdal er nú á nýjum  stað, Skipholti 29, miðsvæðis  í  Reykjavík, svo  við  getum  með  sanni  sagt; LAXDAL  ER  Í  LEIÐINNI , Áður  höfðum við  rekið  […]