Við hjá Bernharð Laxdal hlökkum til að vera með þér í Lífstílsklúbbnum.
Þú getur átt von á glaðningi í formi af nothæfum og skemmtilegum upplýsingum, sérstökum tilboðum, sem einungis standa klúbbmeðlimum til boða og svo fréttum af nýjum vörum á undan öllum öðrum.
Í netverslun Laxdal er það sama uppi á teningnum eins og í versluninni, fá eintök eru af hverri vöru. Hér stöndum við enn sem áður fyrir gæðum en ekki magni.
Kær kveðja frá okkur í Laxdal.
Mán-Föstud 10:00-18:00
Laugardagur 11:00-16:00
Sunnudagur Lokað
Við sendum reglulega út pósta með spennandi upplýsingum um lífstíl nútímakonunnar. Einnig tilboð og sérstakar kynningar, einungis fyrir skráða meðlimi