59,900 kr.
Smart og flottur svartur jakki sem hægt er að þrengja í mitti frá hollenska gæðamerkinu Rain Couture.
Hægt að renna ermum af og breyta þannig í vesti.
– Vatnsheldur
– Vatnsheldnir saumar
– Vindheldur
– Góð öndun
– Hægt að renna af ermum
Rain Couture er nýlegt tískumerki frá Hollandi. Frumkvöðullinn á bakvið merkið er hin unga Daphne Gerritse. Sagan á bakvið Rain Couture er sú að Daphne átti í erfiðleikum með að finna sér yfirhöfn sem stóðust allar hennar kröfur. Hún vildi yfirhöfn sem var ekki of köld, ekki of heit og ekki of ljót. Hún ákvað að taka málin í sínar hendur og við tók fimm ára þróunarferli, þar sem hún leitaði uppi bestu efnin, munstrin og hönnun fyrir merkið sitt Rain Couture. Markmiðið var að hanna heilsársyfirhafnir, fyrir sem flest veðurskilyrði og við öll tækifæri. Hollenska frumkvöðlinum tókst svo sannarlega ætlunarverk sitt og nýtur Rain Couture mikilla vinsælda í Evrópu og fer merkið ört vaxandi.
Mán-Föstud 10:00-18:00
Laugardagur 11:00-15:00
Sunnudagur Lokað
Við sendum reglulega út pósta með spennandi upplýsingum um lífstíl nútímakonunnar. Einnig tilboð og sérstakar kynningar, einungis fyrir skráða meðlimi